Hátíðin 2025 í undirbúningi by Dagný | mar 14, 2025 | TilkynningarNú er júbílantahátíðin 2025 í undirbúningi. Við munum setja inn fréttir á þessa síðu þannig að endilega fylgist vel með! Sjáumst í Íþróttahöllinni á Akureyri þann 16. júní 2025.