Enn er kátt í höllinni

Eftir Jón Hlöðver Áskelsson, skrifað 13. maí 2015 í tilefni 25 ára afmælis MA-hátíðarinnar. Þeir sem luku stúdentsprófi frá MA 1965 voru um margt dálítið öðruvísi, allavega fannst mörgum það í hópnum. Aldrei verður þetta sannað endanlega en sumt í háttalagi hópsins...

Óskalög óskast!

Hljómsveitin Færibandið mun leika fyrir dansi og halda uppi stuðinu á MA-hátíðinni þann 16.júní nk. Endilega sendið óskir um óskalög á netfangið jubilantar25@gmail.com.