Lokað fyrir miðasölu

Kæru júbílantar. Nú verða ekki fleiri miðar seldir í gegnum Tix því Höllin rúmar ekki fleira fólk. Miðar á ballið verða seldir við dyrnar eftir því sem matargestum fækkar. Hlökkum til að sjá ykkur! MA í berjamó!...

Uppselt á Júbílantahátíðina!

Kæru skólafélagar. Nú er svo komið að Höllin rúmar ekki fleiri í mat og lokað hefur verið fyrir frekari miðasölu í matinn. Hins vegar er ennþá hægt að kaupa miða bara á ballið, smellið hér. Við þökkum frábærar viðtökur og hlökkum til að sjá ykkur 16. júní. Ef...

Kannt þú skólasönginn?

Skólasöngur MA er við ljóð Davíðs Stefánssonar og lag Páls Ísólfssonar. (Miðerindið er einungis sungið við skólaslit) Undir skólans menntamerki mætast vinir enn í dag. Sýnum öll í vilja og verki vöxt og trú og bræðralag. Forna dáð er fremd að rækja. Fagrir draumar...

Enn er kátt í höllinni

Eftir Jón Hlöðver Áskelsson, skrifað 13. maí 2015 í tilefni 25 ára afmælis MA-hátíðarinnar. Þeir sem luku stúdentsprófi frá MA 1965 voru um margt dálítið öðruvísi, allavega fannst mörgum það í hópnum. Aldrei verður þetta sannað endanlega en sumt í háttalagi hópsins...

Miðasala er hafin!

Kæru MA-ingar. Nú má niðurtalninginn byrja því miðasala fyrir hátíðina mánudaginn 16. júní er hafin! Smellið á hnappinn Miðasala hér á síðunni og veljið ykkar árgang svo þið sitjið örugglega með skólafélögum ykkar til borðs. Miðasala fer fram í gegnum tix.is og...

Óskalög óskast!

Hljómsveitin Færibandið mun leika fyrir dansi og halda uppi stuðinu á MA-hátíðinni þann 16.júní nk. Endilega sendið óskir um óskalög á netfangið jubilantar25@gmail.com.