by Eygló Svala | apr 18, 2025 | Tilkynningar
Kæru MA-ingar. Nú má niðurtalninginn byrja því miðasala fyrir hátíðina mánudaginn 16. júní er hafin! Smellið á hnappinn Miðasala hér á síðunni og veljið ykkar árgang svo þið sitjið örugglega með skólafélögum ykkar til borðs. Miðasala fer fram í gegnum tix.is og...
by Ísafold Helgadóttir | mar 25, 2025 | Tilkynningar
Hljómsveitin Færibandið mun leika fyrir dansi og halda uppi stuðinu á MA-hátíðinni þann 16.júní nk. Endilega sendið óskir um óskalög á netfangið jubilantar25@gmail.com.
by Dagný | mar 14, 2025 | Tilkynningar
Nú er júbílantahátíðin 2025 í undirbúningi. Við munum setja inn fréttir á þessa síðu þannig að endilega fylgist vel með! Sjáumst í Íþróttahöllinni á Akureyri þann 16. júní 2025.